Náttúrulega 2

37 Náttúrulega 2 │ 2. kafli Smáþarmarnir Smáþarmarnir eru þröng göng sem eru um 6 metra löng og alsett fellingum Í smáþörmunum eru næringarefnin (fitan, kolvetnin og prótínið) úr fæðunni brotin niður Innan í smáþörmunum eru þarmatotur sem sía næringarefnin inn í æðar sem flytja þau með blóðinu út um allan líkamann Smáþarmarnir skila síðan úrganginum frá sér til ristilsins Endaþarmur Úrgangurinn sem ristillinn skilar í endaþarminn er að mestu bakteríur og trefjar Þetta er allt það sem líkaminn þarf ekki að nota úr fæðunni sem fólk borðar Stundum geta þó leynst hlutir sem fólk gleypir óvart og líkaminn þarfnast ekki U þ b sólarhring eftir að fæða er borðuð skilar hún sér út um endaþarminn sem saur eða kúkur Vélinda Munnur Magi Ristill Endaþarmur Smáþarmarnir

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=