25 Náttúrulega 2 │ 1. kafli Þegar við skoðum flokkun lífvera sjáum við að plönturíkið skiptist í nokkra flokka Það eru þörungar, mosar, burknar, berfrævingar og dulfrævingar (blómplöntur) Þessir flokkar skiptast síðan í fleiri flokka en dulfrævingar skiptast í einkímblöðunga og tvíkímblöðunga sem síðan skiptast í fleiri undirflokka Berfrævingar mynda ber og óvarin fræ í könglum, þetta geta t d verið barrtré og birkitré Dulfrævingar eða blómplöntur eru með blóm og fela fræin sín í aldini, þetta geta verið ýmis blóm og tré sem blómstra, t d eplatré HVAÐ FLOKKAST SEM PLÖNTUR? HEILAPÚL Plönturíki Þörungar Mosar Burknar Dulfrævingar Berfrævingar Einkímblöðungur Tvíkímblöðungur
RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=