17 Náttúrulega 2 │ 1. kafli Góðir matsveppir: Kóngssveppur Lerkisveppur Kúalubbi Ullblekill Furusveppur Eitraðir sveppir: Berserkjasveppur Slöttblekill Mygla er tegund af svepp sem getur bæði hjálpað okkur og valdið okkur skaða Myglusveppir eru í raun mikil- vægur þáttur í hringrás náttúrunnar, þeir hjálpa til við að brjóta niður lífræn efni Úr myglusvepp getum við líka búið til pensillín, lyf sem hjálpar okkur að drepa óæskilegar bakteríur En við þurfum þó að gæta okkar, við getum orðið mjög veik af myglu Það eru dæmi um að fólk hafi lent í vandræðum þegar myglusveppur kemur sér fyrir í húsnæði þess og svo getum við líka orðið veik ef við borðum myglaðan mat Myglusveppur
RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=