Náttúrulega 2

123 Náttúrulega 2 │ 5. kafli Uppgufun: Sólin hitar vatnið og sjóinn og við það verður uppgufun Yfirborðsfrárennsli: Vatn sem rennur ofan á yfirborðinu Þetta vatn er óvarið fyrir mengun Grunnvatn: Vatn sem hefur síast í gegnum jarðlögin sem virka eins og sigti og síar flest aukaefni úr vatninu Mestallt neysluvatn Íslendinga er grunnvatn en það er ekki jafn algengt í öðrum löndum Gufuþétting: Eftir uppgufunina þéttist gufan saman og kólnar Þá myndast ský Úrkoma: Þegar örfínir vatnsdropar í skýjunum rekast á myndast færri og stærri vatnsdropar Þegar droparnir verða nógu þungir falla þeir til jarðar Þannig myndast rigning og önnur úrkoma

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=