121 Náttúrulega 2 │ 5. kafli Sunddýr eru fiskar og vatnaskordýr Þau lifa á mismunandi dýpi eftir því hvað hentar þeirra þörfum Lífríki í ferskvatni er ekki fjölbreytt og tegundir vatnafiska og vatnaskordýra eru fáar Dæmi um vatnaskordýr eru brunnklukka og mýfluga Bleikja, urriði, áll og lax eru fiskar sem lifa í ferskvatni Þingvallavatn er eina vatnið í heiminum þar sem fjórar tegundir bleikju finnast Jaðrakan, flórgoði, himbrimi og straumönd eru algengar fuglategundir við ferskvatn Algengar vatnaplöntur eru hofsóley, mýrastör og vatnsnál LJÓSTILLÍFUN LJÓSTILLÍFUN DÝRASVIF PLÖNTUSVIF BOTNDÝR NÆRINGAREFNI NÆRINGAREFNI
RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=