Náttúrulega 2

110 Náttúrulega 2 │ 4. kafli NASA Margir tengja skammstöfunina NASA við geiminn NASA er bandarísk stofnun sem er tileinkuð geimferðum og rannsóknum Frá stofnun NASA árið 1958 hefur stofnunin kannað geiminn og er ein virtasta stofnun heims á sviði stjörnufræði Katherine Johnson, Mary Jackson og Dorothy Vaughan eru á meðal þeirra sem unnu fyrir NASA sem stærðfræðingar Þær unnu að útreikningum fyrir geimferðir NASA áður en reiknivélar voru notaðar

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=