76 Náttúrulega 1 │ vinnubók │ 5. kafli NÁGRENNI SKÓLANS Veldu þér svæði í þinni heimabyggð. Farðu út og kannaðu svæðið. Næstu spurningar eru um þetta svæði. Hvaða svæði valdir þú og hvað heitir það? Hvernig gróðurlendi er á þessu svæði? Teiknaðu mynd af svæðinu. Hvað einkennir þetta svæði? Hefur mannfólkið gert eitthvað á svæðinu? Er það gott eða slæmt? Útskýrðu af hverju. Ef þú gætir breytt einhverju á svæðinu til þess að vernda það betur eða nýta, hvað myndir þú gera?
RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=