ÚT UM MELA OG MÓA 5. KAFLI HVAÐ VEIST ÞÚ UM Fyrir kennslu VIÐFANGSEFNIÐ? Eftir kennslu rétt rangt rétt rangt Kjöraðstæður lífvera kallast dýralendi. Það er háð hitastigi, jarðvegi, vatnsmagni í jarðvegi og veðurskilyrðum. Á Íslandi er mikið um hraun. Á Íslandi eru virk eldfjöll sem gjósa og þess vegna myndast reglulega nýtt hraun. Mosi er fyrsti landneminn í nýju hrauni. Á Íslandi finnast u.þ.b. 50 tegundir ólíkra grasa en það er auðvelt að þekkja þau í sundur. Votlendisfuglar eru yfirleitt með stutta fætur og gogga. Mólendi er þurrt gróðurlendi. Þar er oftast mikið um þúfur sem eru ójöfnur í jarðveginum. Ástæður fyrir gróðureyðingu geta verið ofbeit, sinubruni eða skógarhögg. Svæði þar sem tekist hefur að endurheimta dýra- og plöntutegundir kallast manngerð vistkerfi Berangur er svæði þar sem finna má einstaklega mörg ber. Flest barrtré eru með stór og græn laufblöð. 74 Náttúrulega 1 │ vinnubók │ 5. kafli
RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=