68 Náttúrulega 1 │ vinnubók │ 4. kafli ORÐASÚPA – HITASTIG OG MÆLINGAR Efni hitnar og tekur meira pláss. Varmi flyst á milli staða með geislum líkt og frá sólinni. Orka sem verður til þegar sameindir hreyfast. Fljótandi efni breytast í fast efni. Mælieining sem notuð er til að mæla hitastig efnis. Efni sem er í loftham. Tæki sem er notað til að mæla hita. Efni hitnar með því að færast úr stað. Líkt og þegar loft í herbergi hitnar út frá ofni. Hitastig efnis þegar það fer úr föstu formi í fljótandi form. Efni sem er í föstum ham. Hitastig efnis þegar það fer úr fljótandi formi í lofttegund. Efni sem er í fljótandi ham. Varmi flyst á milli staða í gegnum ákveðið efni. Lægsta mögulega hitastig, –273° C. Lofttegundir breytast í fljótandi efni. Efni breytist úr föstu í fljótandi efni. Efni fer úr fljótandi formi í lofttegund. Efni breytir um form, t.d. þegar vatn verður að klaka eða þegar vatn breytist í gufu.
RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=