Náttúrulega 1 - verkefnabók

5 Náttúrulega 1 │ vinnubók │ 1. kafli FLÓRA OG FÁNA 1. KAFLI HVAÐ VEIST ÞÚ UM Fyrir kennslu VIÐFANGSEFNIÐ? Eftir kennslu rétt rangt rétt rangt Allt sem er lifandi er gert úr frumum. Búið er að finna allar lífverur á jörðinni og gefa þeim nafn. Veirur eru lifandi verur. Bakteríur eru lifandi verur. Vistkerfi eru allar lífverur og lífvana umhverfisþættir sem finnast á afmörkuðu svæði. Fána kallast allar plöntur sem vaxa á tilteknu svæði. Frumframleiðendur eru þeir sem éta allt, bæði plöntur og dýr. Plöntuætur nærast bara á plöntum, alætur éta plöntur og kjöt en kjötætur bara kjöt. Frumur í plöntum og dýrum eru alveg eins. Allar frumur í fólki eru alveg eins. Við notum fjórnafnakerfi til að flokka lífverur. Á Íslandi eru til plöntur sem veiða dýr.

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=