Náttúrulega 1 - verkefnabók

58 Náttúrulega 1 │ vinnubók │ 4. kafli HVERSU HÁTT NÆR VEÐRIÐ? Turn Hallgrímskirkju er 74,5 m hár. Hvað gætu margar Hallgrímskirkjur staðið ofan á hver annarri í veðrahvolfinu ef það er 10.000 m? *Vísbending: Deildu hæðinni á veðrahvolfinu með hæðinni á Hallgrímskirkju í vasareikninum þínum! Í hvaða hvolfi má yfirleitt finna norðurljós? Hvaða loftslag heldur þú að sé á Íslandi, heimskauta-, hitabeltis- eða temprað loftslag? Lýstu loftslaginu á Íslandi: Hver er munurinn á loftslagi og veðri? 74,5 m

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=