Náttúrulega 1 - verkefnabók

56 Náttúrulega 1 │ vinnubók │ 4. kafli HUGTÖK – LOFTHJÚPUR NÚMERAÐU, LITAÐU EÐA TENGDU SAMAN HUGTAK OG SKILGREININGU Lag af lofttegundum sem umlykur jörðina. Ysta lag lofthjúpsins. Gleypir í sig sólargeisla. Það nær frá u.þ.b. 85 km frá jörðu og upp í u.þ.b. 690 km. Gleypir ekki í sig mikið af sólargeislum og þar er því mjög kalt. Það nær frá u.þ.b. 50 km fyrir ofan jörðu og upp í u.þ.b. 85 km frá jörðu. Nær frá u.þ.b. 10 km og upp í u.þ.b. 50 km frá jörðu. Innsta lag lofthjúpsins sem nær frá jörðu og upp í u.þ.b. 9–12 km hæð. Síar í sig hluta af útfjólubláum geislum sólar og verndar okkur fyrir þeim. Það svæði jarðar sem líf þrífst á og getur þróast. Veðurlag yfir lengra tímabil á ákveðnum svæðum. Kalt loftslag, kaldir vetur og stutt sumur. Á þessum stöðum er heitt loftslag. Þeir eru við miðbaug og þar er sól hátt á lofti og lítill árstíðamunur. Á þessum stöðum er mikill árstíðamunur. Það er heitara á sumrin en svalara á veturna. Lofttegundir, t.d. koltvíoxíð sem hleypir hitanum frá sólinni í gegnum sig og heldur honum við jörðina í einhvern tíma. Þegar breytingar verða á loftslagi. Hlýr eða kaldur sjór sem fer í ákveðna stefnu í hafinu. Hlýtt eða kalt loft sem fer í ákveðna stefnu. Veðrahvolf Heimskautaloftslag Temprað loftslag Lofthjúpur Miðhvolf Loftlagsbreytingar Loftstraumur Ósonlagið Lífhvolf Hafstraumur Heiðhvolf Loftslag Hitahvolf Úthvolf Gróðurhúsalofttegundir Hitabeltisloftslag

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=