Náttúrulega 1 - verkefnabók

44 Náttúrulega 1 │ vinnubók │ 3. kafli MORS-KÓÐI Samuel Morse og Alfred Vail bjuggu til tungumál sem var notað til að senda skilaboð, m.a. í stríðsátökum. Þeir sem báru ábyrgð á að senda og taka á móti skilaboðum kölluðust loftskeytamenn. Setjið ykkur nú í þeirra spor og sendið skilaboð ykkar á milli. Það þarf að byrja á að undirbúa vel skilaboðin og senda þau svo annaðhvort með ljós- eða hljóðmerki. Hvaða skilaboð ætlar þú að senda? Hvernig er Morse-kóði fyrir þau? Hvernig gekk að senda skilaboðin? Hvernig gekk að taka á móti skilaboðum? MORS-KÓÐI VERKEFNI VERKEFNI

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=