42 Náttúrulega 1 │ vinnubók │ 3. kafli KROSSGÁTA – HVENÆR BYRJAR TÆKNI? 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 11 12 13 14 Lárétt 2 Stöng sem er notuð til að auka kraft sem beitt er á ákveðinn hlut, til dæmis kúbein. 6 Hlutir sem flytja eða nýta orku betur auk þess sem þær aðstoða við vinnu. 7 Hringur sem snýst um miðpunkt sinn. Það er notað til að færa hluti úr stað. 10 Hjól með skoru, band er þrætt yfir hjólið og þannig er hægt að draga upp þunga hluti með minna afli. 11 Öll sú breyting sem verður og gerir lífið þægilegra, auðveldara eða hjálpar okkur með nýja hluti. 12 Vélar sem nota vatnshjól til að hjálpa til við alls konar vinnslu. 13 Hófst á 18. öld. Með iðnbyltingunni urðu miklar tækniframfarir. 14 Staðir þar sem skólp er hreinsað áður en vatnið fær að renna út í náttúruna. Lóðétt 1 Leið fyrir vatn af götum og göngustígum þar sem vatnið rennur í skólpkerfið. 3 Úrgangur úr klósettum, vatn úr baði, sturtum og vöskum. 4 Ein af fyrstu vélunum sem voru áberandi í iðnbyltingunni. Hún breytir þrýstingi úr gufu í hreyfingu. 5 Beinn hallandi hlutur. 8 Kemur hreinu neysluvatni til heimila og fyrirtækja. 9 Kemur notuðu vatni frá heimilum og fyrirtækjum.
RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=