Náttúrulega 1 - verkefnabók

35 Náttúrulega 1 │ vinnubók │ 2. kafli Merktu inn á myndina og litaðu mismunandi hluta í eftirfarandi litum:  Sjóna gul  Hvíta hvít  Augasteinn svartur  Sjóntaug rauð  Glerhlaup blátt  Lithimna græn  Sjáaldur grátt  Hornhimna brún EYÐUFYLLING Settu rétt orð í eyðurnar. Augað er eitt af líkamans. Flestar manneskjur hafa tvö sem vinna í sameiningu að því að hjálpa okkur að skynja umhverfið. Augað er kúla sem er u.þ.b. cm í þvermál og er flóknari í uppbyggingu en margir telja við fyrstu sýn. Það sem fólk tekur oft fyrst eftir varðandi augun eru liturinn á þeim eða . Fyrir innan þessa fallegu himnu er sem stýrir því hversu mikil birta fer inn í augað með því að og . Fyrir innan lithimnuna er svo sem virðist vera en í raun og veru er hann . Augasteinninn safnar ljósgeislum saman og varpar þeim á . Þar er fullt af frumum sem heita og . 2,5 – augasteinninn – glær – hlaupkennd – keilur – lithimnan – sjáaldrið – sjónhimnuna – skynfæra – stafir – svartur – víkka – þrengjast

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=