Náttúrulega 1 - verkefnabók

27 Náttúrulega 1 │ vinnubók │ 2. kafli HUGTÖK – HÚÐ NÚMERAÐU, LITAÐU EÐA TENGDU SAMAN HUGTAK OG SKILGREININGU Þunn yfirhúð. Húðlag sem við sjáum. Húðlag sem er undir húðþekjunni. Þar eru æðar, taugar og fleira. Framleitt af litafrumum í húðinni. Magn þess stjórnar húðlit. Stundum verða skemmdir á leðurhúð eftir áverka. Þegar skemmdin grær verður vefurinn ekki nákvæmlega eins. Leðurhúð Húðþekja Litarefni Ör Teiknaðu og litaðu: Húðþekju, leðurhúð og undirhúð. HÚÐIN OKKAR Teiknaðu líka inn á myndina æðar, taugar, hársekki, fitukirla og svitakirtla. VERKEFNI VERKEFNI

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=