Náttúrulega 1 - verkefnabók

24 Náttúrulega 1 │ vinnubók │ 2. kafli STÓRT OG SMÁTT Hvert er hlutverk beinagrindarinnar? Nefndu 3 löng bein: Hvert er stærsta beinið í líkamanum og hvar er það? Hvert er minnsta beinið í líkamanum og hvar er það? Hvernig heldur þú að líkaminn væri án liðamóta? Nefndu tvær til þrjár gerðir liðamóta og segðu hvar í líkamanum þú finnur slík liðamót. Af hverju heldur þú að það sé mikilvægara að við notum hjálm þegar við hjólum en ekki til dæmis legghlífar? VERKEFNI VERKEFNI SLAPPAÐU AF Komdu þér vel fyrir liggjandi á gólfinu og reyndu að slaka alveg á vöðvum líkamans. Hvaða vöðvum náðir þú að slaka á? Hvaða vöðvum náðir þú ekki að slaka á?

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=