22 Náttúrulega 1 │ vinnubók │ 2. kafli HVER ER MUNURINN? Finndu 9 atriði sem eru ekki eins á myndunum tveimur. BEININ NÚMERAÐU, LITAÐU EÐA TENGDU SAMAN HUGTAK OG SKILGREININGU Bein sem finnast meðal annars í höndum og fótum. Bein sem eru flöt í laginu og finnast meðal annars í höfuðkúpu og mjöðmum. Er inni í beinum og þar myndast m.a. blóðkorn. Það sem tengir saman bein og tekur þátt í að gera hreyfingu mögulega á liðamótum. Er mjúkt og hált og hjálpar beinunum að hreyfast auðveldlega án þess að þau nuddist saman. Brjósk Löng bein Beinmergur Flöt bein Liðir
RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=