Náttúrulega 1 - verkefnabók

17 Náttúrulega 1 │ vinnubók │ 1. kafli FERMETRINN – LÍFFRÆÐILEGUR FJÖLBREYTILEIKI Farðu út með bekkjarfélögunum og markaðu með þeim svæði sem er einn fermetri. Notið til dæmis spýtur, greinar, band eða steina. Einnig má afmarka svæðið með einum stórum húllahring. Hvað finnið þið margar lífverur á svæðinu? Skrifaðu hvað þið finnið margar tegundir af bæði plöntum og dýrum. dýr plöntur Hversu stórt hlutfall af lífverum er dýr? Hversu mörg prósent af því sem fannst voru plöntur? Taktu myndir eða sýni af þeim plöntum og dýrum sem þú fannst og komdu með inn í kennslustofuna. Nú þarf að komast að því hvað þessar plöntur eða dýr heita. Skrifaðu hér það sem þú fannst. Það getur verið snjallt að nota plöntu- og pöddugreiningarlykla eða netið til að hjálpa þér: 100 cm Einn fermetri 100 cm

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=