16 Náttúrulega 1 │ vinnubók │ 1. kafli NÁTTÚRUVAL Hvort af þessum dæmum um náttúruval finnst þér áhugaverðara og af hverju? Finkurnar (bls. 19) Gíraffarnir (bls. 20) Útskýrðu hvernig aðlögunin gerir lífveruna sem þú valdir þér hér að ofan hæfari til að lifa af og fjölga sér. Lýstu vistkerfi Íslands í grófum dráttum. Hugsaðu þér að við horfum á landið allt sem eitt vistkerfi. Þú getur skrifað texta eða teiknað mynd. Nefndu/teiknaðu dæmi um hvað við getum fundið í flóru og fánu landsins. Nefndu/teiknaðu einnig lífvana þætti sem við getum fundið í vistkerfinu: HEILABROT
RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=