14 Náttúrulega 1 │ vinnubók │ 1. kafli LÍFVERUR Í NÆRUMHVERFI Farið út og takið myndir af þeim lífverum sem þið finnið í nærumhverfinu. Myndið eins margar ólíkar lífverur og þið getið. Skoðið þróunartréð sem sýnir flokkun lífvera á bls. 16. 1. Hvaða lífverur í þróunartrénu eru skyldastar þeim sem þið funduð? 2. Er eitthvert dýr í þróunartrénu sem þið funduð ekki? 3. Af hverju fundust engar lífverur í þeim flokkum? HVAÐ VANTAR? Lífverur lifa hver á annarri og mynda saman fæðukeðju. Hvað vantar inn á þessa fæðukeðju og af hverju er það mikilvægur hluti af fæðukeðjunni? VERKEFNI VERKEFNI 1
RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=