Náttúrulega 1

84 Náttúrulega 1 │ 3. kafli Mikil þróun hefur verið í tækni sem notuð er á sjúkra- húsum. Aðgengi og úrval af tækjum er alltaf að verða betra og þau eru í sífelldri þróun. Mörg þessara tækja eru færanleg og þarf einungis að tengja við rafmagn eða nota rafhlöðu. Dæmi um það eru litlar myndavélar sem hægt er að nota til að skoða meltingarfærin. Áður var það mjög erfitt án skurðaðgerðar. Smásjár og víðsjár eru til margra hluta nyt- samlegar. Einn helsti kostur þeirra er að fræða okkur hversu flóknar lifandi verur eru og hversu margt er til sem við sjáum ekki með berum augum. Prófið að taka lífrænt sýni, hár, laufblað eða húðflögu og skoðið í smásjá eða víðsjá. Athugið hvað breytist með meiri stækkun. LÍTILL HEIMUR TILRAUN

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=