Náttúrulega 1
79 Náttúrulega 1 │ 3. kafli Thomas Edison fann upp ljósaperuna árið 1879 og dreifikerfi fyrir rafmagn. Dreifikerfi sér til þess að hægt er að dreifa rafmagni sem er framleitt til heimila og fyrirtækja. Marta Karczewicz fann upp tækni sem gerði það mögulegt að þjappa saman myndefni án þess að tapa gæðum. Jóhannes Reykdal setti upp fyrstu vatns- aflsstöðina á Íslandi árið 1904. Florence Parpart fann upp fyrsta ísskápinn árið 1914 en ís- skápurinn var mikið framfara- skref í geymslu matar.
Made with FlippingBook
RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=