Náttúrulega 1
74 Náttúrulega 1 │ 3. kafli VATN Það hefur alltaf veriðmikilvægt fyrir fólk að hafa aðgang að hreinu vatni enda er vatn ein undirstaða alls lífs. Fullorðin manneskja þarf að drekka um tvo lítra af vatni daglega. Fólk þurfti því að búa í nágrenni við hreint vatn og bera vatnið inn á heimili sín. Seinna fór fólk að grafa eftir vatni og búa til brunna sem hægt var að sækja vatn í. Fötur voru látnar síga ofan í brunninn í löngu bandi og toguðu upp fötur fullar af vatni. Með betri tækni, skrúfum og rörum, gat fólk pumpað upp vatninu með alls konar dælum. Í dag getum við á Íslandi skrúfað frá krananum og fengið eins mikið af hreinu vatni og við þurfum beint inn á heimilin okkar. Vatnsdæla. Vatnsbrunnur.
Made with FlippingBook
RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=