Náttúrulega 1
71 Náttúrulega 1 │ 3. kafli Hjólið er þó ekki eina einfalda vélin sem hefur hjálpað fólki í gegnum tíðina. Vogarstöng, trissa og skáborð er einnig dæmi um einfaldar vélar sem hafa verið notaðar í þúsundir ára og eru notaðar enn þann dag í dag til að einfalda okkur lífið. Vogarstöng er stífur hlutur sem snúið er um vogarás. Til- gangurinn er að auka þann kraft sem beitt er á tiltekinn hlut til að auðvelda okkur að lyfta þeim. Dæmi um vogar- stöng er kúbein og vegasalt. Þróun hjólsins Viðarkefli Sleði Sleði á viðarkefli Sleði á viðarkefli Hjól og öxull Hjól og öxull sem hefur myndað rákir samföst tengd saman
Made with FlippingBook
RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=