Náttúrulega 1

5 Náttúrulega 1 3. Tilgátan prófuð í athugun eða rannsókn Það er mikilvægt að rannsaka vel hvort tilgátan þín sé rétt. Rannsóknaraðferð getur verið mis- munandi eftir því hvað þú ert að rannsaka. Vandamálið er kannað með réttum verkfærum og gögnum. Niðurstöður eru skráðar niður svo hægt er að skoða seinna. Þegar þú hefur rannsakað efnið þarftu að safna saman gögnum og túlka niður- stöður. Passar tilgátan þín við niðurstöðu rannsókna? Mundu að niðurstöðurnar eru jafn mikilvægar hvort sem tilgátan þín stenst eða ekki! Farið er yfir gögnin sem búið er að safna. Þá er hægt að komast að niðurstöðu. Stundum eru tilgátur réttar og stundum ekki. Það er mikilvægt að setja fram kenningu . Þegar hún er sett fram þarf að velta fyrir sér hvort hún eigi við allar aðstæður eða bara sumar. Eitt lykilhlutverk rannsakenda er svo að segja frá niðurstöðum sínum. Tilgáta prófuð: Gögn greind og túlkuð: 4. Gögn greind og túlkuð 5. Setja fram kenningu og segja frá niðurstöðum

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=