Náttúrulega 1

48 Náttúrulega 1 │ 2. kafli ÖNDUNARFÆRI Fullorðin manneskja andar um það bil 12 til 20 sinnum á mínútu og um það bil hálfum lítra af lofti í hvert sinn. Þetta samsvarar um 17.000 til 29.000 andadráttum á sólarhring og um 8.500 til 14.500 lítrum á sólarhring. Ferlið þegar líkaminn tekur inn súrefni í líkamann kall- ast öndun. Líkaminn þarf súrefni til þess að frum- urnar geti sinnt hlutverkum sínum. Í raun eru það ekki lungun sem stýra önduninni heldur eru lungun eins og pokar sem taka á móti loftinu. Þindin er vöðvi undir Ræðum saman Veistu hvað gerist þegar þú andar? Hvenær heldur þú að þú andir hraðast yfir daginn? Af hverju sérðu að þú andar frá þér þegar það er kalt?

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=