Náttúrulega 1

44 Náttúrulega 1 │ 2. kafli Hér má sjá einfaldaða mynd af hringrás blóðsins. Súrefnissnautt blóð fer í gegnum bláæðar til hjartans og þaðan til lungna. Þar sækir blóðið súrefni á ný og fer frá lungum, í gegnum hjarta og síðan um allan líkamann í gegnum sífellt minni æðar. Í háræðum er blóðið orðið frekar súrefnissnautt á nýjan leik og fer í bláæðarnar og annan hring. Hringrásin milli hjarta og lungna er gjarnan kölluð litla hringrásin. En hring- rásin milli hjarta og líkama er kölluð stóra hringrásin. Háræðanet Bláæðlingar Bláæð Bláæð Hjarta Slagæð Lungnaslagæð Lunga Lunga HRINGRÁS BLÓÐSINS

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=