Náttúrulega 1

24 Náttúrulega 1 │ 1. kafli Þó að langflestar plöntur séu frumframleiðendur eru líka til plöntur sem veiða sér til matar og fá mest af næringarefnum úr dýrum. Yfirleitt borða ránplönturnar skordýr. Þær geta lifað í jarðvegi þar sem er lítið af næringarefnum og hafa þróað með sér þessa óvenju- legu leið í næringaröflun. Nú eru þekktar um 650 rán- plöntur í heiminum. Á Íslandi má finna tvær slíkar teg- undir, þær eru lyfjagras og blöðrujurt. Dæmi um plöntuætur: kýr kindur hreindýr hestar Dæmi um alætur: svín bjarndýr menn refir fýlar Dæmi um kjötætur: minkar ísbirnir selir ljón Dæmi um fæðuvef. Örvarnar sýna hver étur hvað. Lyfjagras. Blöðrujurt.

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=