Náttúrulega 1

140 Náttúrulega 1 │ 5. kafli Til þess að tryggja rafmagnsöryggi á svæðum þar sem hætta er á að rafmagnslínur fari í sundur eru þær settar í jörð. Óhjákvæmilegt er að maðurinn hafi einhver áhrif á náttúruna en leggja þarf áherslu á að raska henni sem minnst og að vera sífellt að leita leiða til að takmarka neikvæð áhrif á hana. Margir hafa lagt áherslu á að gróðursetja og rækta upp landsvæði sem hafa farið illa. Mannfólkið hefur víða áhrif á náttúruna. Stærsta virkjun sem byggð hefur verið á Íslandi er Kárahnjúka­ virkjun. Virkjunin er notuð til að búa til rafmagn en hefur líka haft áhrif á náttúruna í kring. Kárahnjúkavirkjun Stari. Snjótittlingur. Kárahnjúka- virkjun

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=