Náttúrulega 1

133 Náttúrulega 1 │ 5. kafli BLÓMLENDI Blómlendi eru yfirleitt ekki stór svæði en þau einkenn­ ast af því að þau eru hulin blómum eða burknum. Blóm­ lendi finnst aðallega þar sem er skjól, sólríkt, raki í jarð­ vegi og hann næringarríkur. Blómlendi finnast frekar á landsvæðum þar sem ekki er mikið um sauðfé á beit því blóm þola beit verr en gras. Blóm eru gjarnan fjöl­ breytt í útliti og lit. Brennisóley. Eyrarrós. Blágresi.

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=