Náttúrulega 1

Varmaburður Verður þegar loft hitnar nálægt hitagjafa. Þegar loftið hitnar fer það upp þegar sameindirnar hreyfast hraðar og því verður heitt loft léttara en kalt. 121 Náttúrulega 1 │ 4. kafli Varmaleiðni Þegar hrært er í heitum drykk með málmskeið berst varminn úr drykknum í skeiðina. Það sem gerist er að sameindirnar í drykknum eru á mikilli hreyfingu og rekast endurtekið á skeiðina og þannig flyst varminn áfram.

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=