Náttúrulega 1

111 Náttúrulega 1 │ 4. kafli Veðurfræðingar taka saman upplýsingar um úrkomu, vind, loftþrýsting, vindátt, skýjafar og lofthita. Veður­ fræðingar skoða aðstæður á stóru svæði til að geta sett saman spá fyrir nokkra daga fram í tímann. Þar sem veður veltur á mörgum þáttum verða veðurfræð­ ingar að spá fyrir um líklegasta veðrið. Veðurspár verða ónákvæmari því lengra fram í tímann sem spárnar ná. Veðurspá getur bæði verið í samfelldum texta og sem mynd. 9° 3  Vindhraði Vindátt Hitastig Veðurtákn Norðan 2 til 8 metrar á sekúndu, léttskýjað en úrkoma á landinu austanverðu. Hæg sunnanátt og úrkomulítið á morgun. Hiti 10 til 20 stig, hlýjast norðanlands. VEÐURHORFUR Á LANDINU ÖLLU úrkoma úrhellisrigning suddi súld úði úrfelli votviðri væta hrakviðri rigningardemba hraglandi O r ð y f i r r i g n i n g u slydda skafrenningur hríð bylur lausamjöll ofankoma él kafald mjöll hundslappadrífa snjógangur krap O r ð y f i r s n j ó gsut siltl ua r strengur logn dúnalogn fárviðri gola belgingur rok stormur stinningskaldi andvari gjóla hviða næðingur strekkingsvindur O r ð y f i r v i n d

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=