Náttúrulega 1

108 Náttúrulega 1 │ 4. kafli Vatn semgufar upp frá jörðinni þéttist í ský . Þegar skýin þyngjast og vatnsdroparnir stækka fellur vatnið úr skýjunum sem úrkoma. Úrkoma getur verið mjög mis- munandi og fer til dæmis eftir hitastigi. Þétting vatns getur líka orðið að þoku. Þoka hefur áhrif á skyggni og því er mikilvægt að vera meðvitaður um staðsetningu sína ef þoka nálgast. Úrkomumagn fer eftir því hversu mikið vatn hefur safnast í skýjunum. Yfirleitt er úrkoma frosin þegar hún fellur úr skýjunum en oft þiðnar hún á leiðinni niður.

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=