Natturan okkar pr_ (1)

53 Hefur þú áhyggjur af náttúrunni? Loftslagskvíði er tilfinning sem felur í sér kvíða, áhyggjur eða óvissu vegna loftslagsmála. Að taka til aðgerða er ein besta leiðin til að takast á við loftslagskvíða. Taktu eitt grænt skref í einu og settu þér markmið um hvernig þú ætlar að hjálpa náttúrunni t.d. á næsta hálfa ári. Aðgerðin þarf ekki að vera stór og hún gæti jafnvel leynst í þessu námsefni. Tekist á við loftslagskvíðann Vistheimt er ein besta loftslagsaðgerðin! 1. Hvernig líður þér í náttúrunni? 2. Af hverju er náttúran mikilvæg? 3. Hvað getur þú gert í dag, næstu viku eða næsta mánuðinn sem er bæði gott fyrir náttúruna og lætur þér líða vel?

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=