Natturan okkar pr_ (1)

50 Dæmi um aðgerðir eru: l Uppgræðsla til að auka gróður á svæðinu (gróðurþekja) l Áburðargjöf, t.d. húsdýraskítur, molta eða tilbúinn áburður l Sáning grasfræja til að stöðva rof og draga úr frostlyftingu. l Með áburðargjöf og uppgræðslu eru búnar til aðstæður (fræset) svo fræ geti spírað og plöntur dafnað. l Gróðursetning lykiltegunda eins og birkis l Hækkun vatnsyfirborðs með því að fylla upp í skurði til að endurheimta votlendi l Eyðing ágengra framandi tegunda

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=