Natturan okkar pr_ (1)

46 Vistheimt Á sama hátt og bein eru lengi að gróa eftir brot, getur það tekið mjög langan tíma fyrir skemmd eða röskuð vistkerfi að ná bata. Þegar skemmdu vistkerfi er hjálpað við að ná bata á ný kallast það vistheimt eða endurheimt vistkerfis. Með vistheimt eru hringrásir vatns og næringarefna lagaðar og jafnvel komið aftur af stað. Þá heldur vistkerfið sjálft áfram að græða sig, alveg eins og brotni fóturinn sem fer að gróa rétt eftir að hann er kominn í gifs. Tími og þolinmæði skiptir miklu máli. Þegar vistkerfi hefur náð bata

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=