29 sem losna í jarðveginn eru m.a. nitur, fosfór og brennisteinn. Í vistkerfum sem hafa skemmst eða hnignað hefur hringrás þessara næringarefna rofnað, þá hverfa þau smám saman úr umhverfinu. Það eru einnig hringrásir næringar- efna í vatni og hafi. Ánamaðkar gegna mikilvægu hlutverki í hringrás næringar- efna því þeir grafa göng sem koma súrefni niður í moldina og flýta fyrir sundrun lífræns efnis í jarðveginum. 1. Hvað er sundrendur og hvað gera þeir? 2. Hvaða hlutverk hafa ánamaðkar í hringrás næringarefna? 3. Hvað myndi gerast ef sundrendur væru ekki til?
RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=