Natturan okkar pr_ (1)

21 Stundum sést þjónusta vistkerfa ekki almennilega fyrr en hún er horfin. Öll þessi þjónusta vistkerfa skiptir miklumáli fyrir okkur og allar lífverur. Ef ekki er farið vel með umhverfið þá minnkar eða tapast geta vist- kerfanna til að veita okkur m.a. mat og hreint vatn. Þjónusta vistkerfa er ekki bara lífsnauðsynleg fyrir okkur mennina heldur allar lífverur. 1. Getur þú nefnt dæmi um hvaða þjónustu vistkerfi veita okkur? 2. Hvað gerist ef vistkerfin hætta að geta veitt þessa þjónustu? 3. Hvað er hægt að gera til að vistkerfin haldist áfram í góðu ástandi?

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=