Natturan okkar pr_ (1)

19 Má þar nefna t.d. bleikjuna í Þingvallavatniþarsemfjögurafbrigði hafa þróast innan einnar tegundar á einungis 10 þúsund árum. Þetta eru sílableikja, kuðunga- bleikja, murta og dvergbleikja en þær eru ólíkar í útliti, eiga sér aðskilin búsvæði og fæðan þeirra er líka mismunandi. Einnig hefur fundist mikill breytileiki hjá fleiri fiskategundum (m.a. hornsíli og þorski), hryggleysingjum (m.a. brekkubobba og járnsmið), plöntum (m.a. birki og víði), spen- dýrum (m.a. tófu og háhyrningum) og fuglum (m.a. rjúpu og tjaldi). Mörg íslensk vistkerfi eru einstök og ólík öðrum vist- kerfum í heiminum. 1. Af hverju eru vistkerfi á Íslandi einstök? 2. Af hverju geta tegundir þróast hratt þegar það er lítil samkeppni? 3. Af hverju er meiri breytileiki hjá tegundum á Íslandi?

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=