Natturan okkar pr_ (1)

15 Það eru um 8,7 milljón tegundir af dýrum, plöntum og sveppum til í heiminum og bara um 14% af þeim hafa verið skráðar (uppgötvaðar af vísindafólki). Bakteríur og veirur eru ekki taldar með en þær eru margfalt fleiri en dýr, plöntur og sveppir. Lífbreytileiki nær yfir allar þessar fjölmörgu tegundir lífvera á Jörðinni. Breytileiki milli tegunda 1. Hver er munurinn á tófu og túnfífli? 2.Hver er munurinn á hrossaflugu og humlu (hunangsflugu)? 3. Hvað eru margar tegundir af plöntum og dýrum á Íslandi? Margir hafa áhyggjur af því að tegundir (og stofnar innan tegunda) deyi hraðar út en hægt er að skrá þær.

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=