Náttúra til framtíðar

| 40318 | © Landvernd og Menntamálastofnun 2022 | NÁTTÚRA TIL FRAMTÍÐAR 96 Að lesa og lækna landið. Stuðningsrit þessa námsefnis og ítarefni fyrir kennara. Ríkulega myndskreytt. Höfundar: Ása L. Aradóttir og Ólafur Arnalds (2015). Áratugur endurheimtar vistkerfa. Áratugur SÞ um endurheimt vistkerfa stendur yfir frá árinu 2021 og út árið 2030 eða sama tímabil og vísindamenn hafa skilgreint sem okkar síðasta tækifæri til að koma í veg fyrir hörmungar af völdum loftslagsbreytinga. Gulvíðir og loðvíðir – eiga víða við. Kristín Svavarsdóttir og Ása L. Aradóttir (2006). Innlendar víðitegundir: líffræði og notkunarmöguleikar í landgræðslu. Ritstjóri: Kristín Svavarsdóttir (2006). Landinn á RÚV – Smellið á Landalandakortið og þysjið inn á Skeiðarársand og Skaftafell. Þar finnið þið innslög um birki og birkiskóga. Vistheimt á gróðursnauðu landi. Verkefnahefti fyrir nemendur á miðstigi grunnskóla sem eru þátttakendur í verkefni Landverndar Vistheimt með skólum. Höfundur: Rannveig Magnúsdóttir (2017). Vistheimt á Íslandi. Yfirlit yfir vistheimtarverkefni, vistheimtarrannsóknir og fl. Ritstjórar: Ása L. Aradóttir og Guðmundur Halldórsson (2011). Vistheimt með skólum. Landvernd vinnur í samstarfi við Landgræðsluna að vistheimt með grunn- og framhaldsskólum víða um land. Annað efni Áhrif loftslagsbreytinga á náttúru Íslands. Myndbönd um gróðurfar, fugla, spendýr, smádýr, vatnalíf og fl. Birkifræ – landsöfnun. Skógræktin og Landgræðslan taka höndum saman og óska eftir stuðningi landsmanna við að breiða út birkiskóga landsins. Félag Sameinuðu Þjóðanna Fjölbreytt námsefni og fræðsla tengt heimsmarkmiðum SÞ. Fjaran og hafið er vefur með fjölbreyttum fróðleik um lífverur sem lifa í fjörum og hafinu. Hafrannsóknastofnun. Hér er að finna myndbönd af lífríki hafsins í kringum Ísland. Hreint haf fjallar um haflæsi (ocean literacy) og áhrif loftslagsbreytinga og plastmengunar á hafið. Höfundur: Margrét Hugadóttir (2020) Hvað höfum við gert? Íslensk heimildarþáttaröð í tíu hlutum þar sem loftslagsmál eru útskýrð á mannamáli. Hvað getum við gert? Sjálfstætt framhald þáttanna Hvað höfum við gert? Í þessum stuttu, hnitmiðuðu þáttumer fjallað um fjölbreyttar lausnir við loftslagsvandanum. Jörð í hættu er nemendastýrt þemaverkefni sem samþættir náttúru- og samfélagsgreinar í unglingadeild. Höfundar: Margrét Hugadóttir og Ingibjörg Hauksdóttir. Lífheimurinn er kennslubók í náttúrufræði fyrir unglingastig grunnskóla. Hálfdan Ómar Hálfdanarson þýddi og staðfærði. Mengun sjávar er námsefni þar sem farið er ítarlega í ýmsa mengun í sjó. Höfundar: Birna S. Hallsdóttir, Hrafnhildur Bragadóttir og Ævar Þ. Benediktsson (2020). Náttúrufræðikennsla er vefur með allskonar kennsluhugmyndum, verkefnum og slóðum sem tengjast náttúrufræði. Höfundur: Hildur Arna Håkansson. Sjávarlíf.is er safn ljósmynda og myndskeiða eftir Erlend Bogason kafara, sem færir okkur nýja sýn á veröldina í undirdjúpunum við Ísland. Verkefnakista Landverndar. Verkefnin eru flokkuð eftir þemum grænfánans, grunnþáttum menntunar og heimsmarkmiðum Sameinuðu þjóðanna. Verkefnalýsingar koma frá grænfánaskólum víða um land og sérfræðingum Landverndar. Viltu minnka neyslu? Hvað getum við gert? Stuttþáttaröð Landverndar um hvernig við brugðist við þeim vandamálum sem við höfum skapað á jörðinni með neyslu okkar og lífsstíl. Vísindavaka er verkefni ætlað nemendum á miðstigi og unglingastigi. Nemendur hanna samanburðartilraun, fylgja ferli vísinda og bjóða yngri nemendum á vísindasýningu, hina eiginlegu Vísindavöku þar sem þeir kynna verkefni sín og sýna listir sínar. Höfundar: Margrét Hugadóttir og Ingibjörg Hauksdóttir. Heimildir, ítarefni og annað námsefni Gagnlegar vefslóðir Birkivist Flóra Íslands Fuglavefur Menntamálastofunar Fuglavernd Hekluskógar Hið íslenska náttúrufræðifélag Landgræðslan Landvernd Náttúrufræðistofnun Íslands Náttúruminjasafn Íslands Plöntuvefur Menntamálastofunar Smádýravefur Menntamálastofnunar Spendýravefur Menntamálastofnunar Umhverfisstofnun – um ágengar framandi lífverur Vísindavefurinn Votlendissjóður

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=