Náttúra til framtíðar

| 40318 | © Landvernd og Menntamálastofnun 2022 | NÁTTÚRA TIL FRAMTÍÐAR 74 3. Vitundarvakning um sjálfbærni með tónlistarmyndböndum ¾ Horfið á myndbandið við lagið „Earth“ með Lil Dicky. Bætið við „lyrics“ í leitina til að sjá textann. ¾ Horfið á myndbandið við lagið „We love the SDGs“ með Alan AtKisson. Bætið við „lyrics“ í leitina til að sjá textann. ¾ Ræðið saman í litlum hópum. Hvaða fólk tók þátt í gerð þessara tveggja laga? Hver er munurinn á þeim? Hvað finnst ykkur flott? Hvort myndbandið haldið þið að hafi kostað meira? ¾ Ef þið mynduð sjálf fá að gera lag og myndband (mætti kosta hvað sem er) semætti að hvetja ungt fólk til að fara betur með Jörðina, hvernig mynduð þið gera það? Hvaða fólk mynduð þið vilja fá í lið með ykkur? 4. Farið yfir íslensk verkefni sem vinna að því að uppfylla heimsmarkmiðin. Takið saman hvaða markmið (og undirmarkmið) er verið að uppfylla. Vantar einhver markmið?

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=