| 40318 | © Landvernd og Menntamálastofnun 2022 | NÁTTÚRA TIL FRAMTÍÐAR 68 Úrvinnsla ¾ Skráið mælingar í Excel eða annan töflureikni. Merkið með nafni hópsins og sendið kennaranum ykkar sem safnar niðurstöðum allra hópa í sameiginlegt skjal. ¾ Vinnið úr niðurstöðum mælinganna. Útbúið tölfræðileg gögn þar sem kemur fram þekja gróðurs og tíðni tegunda í mismunandi reitum. Setjið niðurstöður upp í gröf, t.d. súlurit og skoðið niðurstöðurnar myndrænt. Það er líka hægt að skoða hverja tegund fyrir sig. ¾ Útbúið stutta kynningu á tilrauninni frá undirbúningi til niðurstaðna. ¾ Tilraun er svo haldið áfram með því að mæla gróðurþekju á hverju ári (í ágúst eða byrjun september) og skrá niðurstöður. Þá bætast smám saman við gögn og hægt er að skoða breytingar á milli ára. Skoðið hvort nýjar tegundir séu að koma inn í þetta nýendurheimta vistkerfi. Sjáið þið einhverjar votlendistegundir?
RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=