Náttúra til framtíðar

| 40318 | © Landvernd og Menntamálastofnun 2022 | NÁTTÚRA TIL FRAMTÍÐAR 5 ÞAKKIR Landgræðslan og Hekluskógar fá þakkir fyrir samstarf að verkefninu Vistheimt með skólum sem og þátttökuskólar verkefnisins sem hafa tekið þátt í þróun og prufukeyrslum á verkefnum í þessu námsefni: Bláskógaskóli Reykholti, Fjölbrautaskóli Suðurlands, Grunnskólinn Hellu, Hvolsskóli, Lýsuhólsskóli (Grunnskóli Snæfellsbæjar), Menntaskólinn að Laugarvatni, Menntaskólinn við Hamrahlíð, Stórutjarnaskóli, Þelamerkurskóli og Þjórsárskóli. Að auki fór prufukeyrsla á verkefnum fram í Fjölbrautaskóla Suðurnesja og Menntaskólanum við Sund og yfirlestur fram í Grunnskóla Borgarfjarðar og Framhaldsskólanum í Mosfellsbæ og fá þeir kennarar og nemendur sem tóku þátt þakkir fyrir það. Sérstakar þakkir fá Ása L. Aradóttir og Kristín Svavarsdóttir fyrir hugmyndavinnu og faglegan yfirlestur. Ása Erlingsdóttir, Erla Hrönn Geirsdóttir, Ester Þórhallsdóttir, Guðbjörg Inga Aradóttir, Guðrún Schmidt, Guðmundur Halldórsson, Hafdís Hanna Ægisdóttir Harpa Kristín Einarsdóttir, Heiður Agnes Björnsdóttir, Jóhannes Bjarki Urbancic, Lovísa Ólöf Guðmundsdóttir, KatrínMagnúsdóttir, Kristinn H. Þorsteinsson, Margrét Hugadóttir, Ólafur Einarsson, Ragnhildur Guðmundsdóttir, Sigurlaug Arnardóttir, Valgarð Már Jakobsson og Þorvaldur Örn Árnason fá kærar þakkir fyrir yfirlestur eða góðar ábendingar. ¾ Katrín Magnúsdóttir er meðhöfundur verkefnis 7. Hlutverkaleikur – Grænabyggð ¾ Hrönn Egilsdóttir er meðhöfundur tilraunar 4. Súrnun sjávar. ¾ Verkefni 4. Endurheimt votlendis var þróað með Sigurkarli Stefánssyni og nemendum í Menntaskólanum við Hamrahlíð ásamt Snorra Sigurðssyni á endurheimtu votlendi Reykjavíkurborgar í Úlfarsdárdal. ¾ Tilraun 1. Skítatilraun var þróuð í samstarfi við kennara og nemendur í Lýsuhólsskóla og Iðunni Hauksdóttur Héraðsfulltrúa Vesturlands hjá Landgræðslunni. Skítatilraunin er einföldun á stóru tilrauninni Vistheimt á gróðursnauðu landi í verkefninu Vistheimt með skólum. ¾ Tilraun 3. Hreinsun vatns í jarðvegi er byggð á hugmynd United States Department of Agriculture um síun á jarðvegi sem kallast Filtration.

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=