Næsta stig - Kennsluleiðbeiningar

Bók þessa má eigi afrita með neinum hætti, svo sem ljósmyndun, prentun, hljóðritun eða á annan sambærilegan hátt að hluta til eða í heild, án skriflegs leyfis höfunda, þýðanda og útgefanda. NÆSTA STIG NÝSKÖPUN OG FRUMKVÖÐLAFRÆÐI FYRIR 7.–10. BEKK Kennsluleiðbeiningar 1. útgáfa, nóvember 2018 Útgefið af: Nýsköpunarmiðstöð Íslands og Menntamálastofnun ISBN 978-9979-0-2258-9 Íslensk ritstjórn: Arna Guðríður S. Sigurðardóttir og Eyjólfur Brynjar Eyjólfsson Íslensk þýðing: Ásdís Ingólfsdóttir og Svanhvít Lilja Ingólfsdóttir Faglestur og staðfærsla: Svanborg Rannveig Jónsdóttir Teikningar: Fonden for Entreprenørskab Ljósmyndir: Fonden for Entreprenørskab Umbrot: Menntamálastofnun Aðstoð við uppsetningu á efni: Hjörleifur Jónsson Nýsköpunarmiðstöð Íslands Árleyni 2–8 112 Reykjavík Sími 522 9000 www.nmi.is Efnið er þýtt úr dönsku úr efninu Elevbedrift eftir Christian Arndt fyrir Fonden for Entreprenørskab (Frumkvöðlasjóð). Sjóðurinn er miðstöð þekkingar og uppbyggingar í Danmörku á sviði frumkvöðlastarfsemi í menntun á öllum skólastigum, sjóðurinn tekur þátt í að skapa og miðla nýrri þekkingu og rannsóknum á frumkvöðlastarfsemi í kennslu. Frumkvöðlasjóðurinn í Danmörku vinnur markvisst að því að hæfileiki til nýsköpunar verði grunnþáttur í allri menntun frá leikskólastigi til framhaldsskóla. Nýsköpunarkeppni grunnskólanna 40157

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=