Næsta stig - Kennsluleiðbeiningar
57 NÆSTA STIG – Nýsköpun og frumkvöðlafræði fyrir 7.–10. bekk 40157 LOKASTIG – MAT Ferlið er nú komið á leiðarenda og tími til kominn að meta og setja í orð það sem nemendur hafa lært. Þið getið safnast saman og rætt um ferlið og hvað nemendurnir hafa fengið út úr verkefninu. Helstu þættir sem hægt er að ræða eru persónulegar og faglegar framfarir nemenda, hvernig ferlið hefur gengið og hvernig tókst til með lokaafurðina. Hafðu þó í huga að það sem þú velur að beina athygli þinni að er einnig það sem þú gefur gildi hjá nemendunum.
Made with FlippingBook
RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=