Næsta stig - Kennsluleiðbeiningar
55 NÆSTA STIG – Nýsköpun og frumkvöðlafræði fyrir 7.–10. bekk 40157 Þróunaráætlun VIÐSKIPTAHUGMYND MARKHÓPUR Hvaða hópum viðskiptavina eigum við að einbeita okkur að? MARKMIÐ Hverju viljum við ná á þessum markaði? VAL Á MIÐLUM Hvernig er auðveldast að ná til markhópsins? SKILABOÐ Hvað eigum við að segja markhópnum og hvernig? FJÁRHAGSÁÆTLUN Hvað mun þetta kosta? UPPLÝSINGAR Eru allir sem hlut eiga að máli upplýstir og með vilja til að framkvæma (áhugahvöt)? HVERNIG KLÁRUM VIÐ VERKIÐ Er tímaáætlunin góð? MAT Gekk allt samkvæmt áætlun? Hvað lærðum við af þessu?
Made with FlippingBook
RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=