Næsta stig - Kennsluleiðbeiningar

51 NÆSTA STIG – Nýsköpun og frumkvöðlafræði fyrir 7.–10. bekk 40157 Hvað gerum við næst? Nú eru nemendur búnir að rannsaka og prófa hugmyndina á markhópnum. Með því eru þeir orðnir sér meðvitaðri um gildi hugmyndar sinnar. Þeir eru búnir að átta sig á því hvaða möguleikahugmyndinhefuroghvaðaáskorunumþeir gætustaðið frammi fyrirþegar áaðhrinda hugmyndinni í framkvæmd. Þessa nýju innsýn geta þeir notað til að þróa áframhugmyndafræði sína á næsta stigi, Þróunarstiginu. Áþví stigi fer hugmyndin upp á framkvæmdarstigið. Það gerist með því að setja fram þróunaráætlun þar sem nemendur vinna meira að viðskiptaþættinum. Þegar nemendur eru búnir að fínpússa hugmynd sína er kominn tími til að æfa kynningar fyrir lokaáfangann.

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=