Næsta stig - Kennsluleiðbeiningar

Aðgerðaáætlun 15 mínútur Það getur verið snjallt að búa til aðgerðaáætlun til þess að flýta fyrir því að komast í gang. Aðgerðaáætlunin á að fela í sér lýsingu á tilteknum aðgerðum/verkefnum og tilgreina ábyrgðarmenn og dagsetningar þegar framkvæma á aðgerð/verkefni. Hugið að eftirfarandi: • Hvað gerum við fyrst? • Hvaða aðgerðir/verkefni er hægt að gera samtímis? • Hvaða aðgerðir/verkefni er hægt að gera óháð öðrum verkefnum? • Er einhver sem við þekkjum sem er með fyrirtæki eða kann eitthvað/sem getur hjálpað okkur? Hvað á að gera? Hver gerir það? Hvenær á það að vera tilbúið? Staða verkefnis

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=